Heimför

eBook

Icelandic language

Published Jan. 13, 2017 by JPV.

ISBN:
978-9935-11-768-7
Copied ISBN!

View on OpenLibrary

3 stars (2 reviews)

Systrunum Effiu og Esi auðnaðist aldrei að hittast í lifanda lífi. Báðar fæddust þær í Afríku á átjándu öld þegar þrælasalan á Gullströndinni stóð sem hæst. Önnur varð eiginkona þrælakaupmanns í heimalandinu; hin var seld til Ameríku. Við fylgjum þeim og afkomendum þeirra, sjö kynslóðum, í blíðu og stríðu allt til dagsins í dag.

Yaa Gyasi sló rækilega í gegn með þessari fyrstu bók sinni. Hún dregur upp áhrifamikla mynd af örlögum heillar þjóðar þar sem fjölskyldur eiga stöðugt á hættu að tvístrast og glata öllu sem þær eiga. Stríð, þrældómur, fangelsun – og hörmungar í einkalífi – skilja ástvini að og setja mark sitt á tilveruna. En Heimför er líka saga um óbilandi baráttu í hörðum heimi, um það hvernig miskunnarlaus minningin um ánauð greypist inn í innstu sálarkima manneskjunnar og verður henni ævarandi fjötur − eða hvatning til betra lífs. --forlagid.is

22 editions

Review of 'Homegoing' on 'Goodreads'

4 stars

This was not what I was expecting. I had been putting it off because even though everyone loved it, I had gotten the impression that this was a heavy literary novel. It isn't that at all. It is pretty standard historical fiction. (That's a good thing in my world.)

Two half-sisters in Ghana start the story. One stays in Ghana and marries a British man. The other is sold into slavery by that British man. One member of each generation tells their story up until the present.

Everyone is right. It really is good. Go read it.

Review of 'Homegoing' on 'Import'

1 star

Not sure if I'm missing something (the reviews are all good), but the prose and character development in these linked stories offered nothing for me. The stories are connected, one generation to the next, from the history of the gold coast slave trade to modern America, but each trudges along with an aimlessness and a lack of involvement that is frustrating to read. The dialogue lacked reality, and crafted badly drawn stereotypes instead of individuals. The history of this era is more engaging and interesting to read than this is, in novel/short story form.